Velkomin í hópinn!

Bertha Kvaran

Kostir póstlista

Áður en ég pósta á samfélagsmiðlum, læt ég vita af:
  • nýjum málverkum
  • ef ég býð eftirprentanir
  • þegar afslættir eru í boði
  • nýasta slúðrinu í stúdíóinu

Lærum að lifa, fáum okkur súkkulaði!

Bertha Kvaran ART

artist

Ert þú að leita að málverki? Hér á síðunni getur þú kíkt á það sem er til undir ‘Shop’ skoðað það sem er selt, eða sérpantanir. Einnig er hægt að kaupa gjafabréf.
Velkomið að hafa samband uppá sérpöntun eða til að ræða um heima og geima.

Shopping Cart