Gjafabréf kr. 50.000

Gjafabréf hjá Berthu Kvaran. Einstök gjöf sem kemur á óvart.

Gjafabréfið gildir sem greiðsla á eða uppí öll verk til sölu sem og af sérpöntunum hjá mér.
Gjafabréfið er rafrænt og verður sent í tölvupósti eftir að greiðsla hefur borist. Bréfin eru í góðri upplausn í stærðinni A4, tilbúin til prentunar.

Gildistími gjafabréfa hjá Bertha Kvaran ART er svo lengi sem ég mála, og renna þar með ekki út fyrr en eftir minn dag.

Viljir þú gefa aðra upphæð en ég býð uppá hér, endilega hafðu samband og ég útbý það fyrir þig.

Vinsamlegast athugið að handhafi gjafabréfs getur haft samband við mig beint ef hann vill nýta það til kaups á verkum í vefverslun og ég mun taka það frá.
Framvísa þarf gjafabréfinu þegar greitt er fyrir vörur, ásamt nafni og eða netfangi þess sem keypti.
Ef keypt er vara undir andvirði gjafabréfsins, myndast kredit upp í aðrar vörur eða pantanir.

50.000 kr.

Availability: In stock

More available artwork

Shopping Cart